Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.
Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.
Litur:
Blár
Skipting
Sjálfskiptur
Drif
Framhjóladrif
Aflgjafi
Bensín
Hestöfl
117
Tog
Eyðsla (l/100km)
6
CO2 (g/km)
139
Fastanúmer
BMU90
Nissan Connect kerfi: