Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

NISSAN

NAVARA

Tekna

Dísil
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
6990000
kr.
Þú sparar
1000000
Listaverð
7990000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Brúnn

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

190

Tog

Eyðsla (l/100km)

7

CO2 (g/km)

183

Fastanúmer

JYK74

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Visia

 • ‍16“ stálfelgur
 • ABS hemlakerfi
 • ESP stöðugleikastýring
 • 7 loftpúðar
 • Isofix festingar
 • Neyðarhemlun
 • Hill Start Assist (heldur við í brekkum)
 • Varadekk á stálfelgu
 • Driflæsing á afturhjólum
 • 5 link gormafjöðrun að aftan
 • Samlitur stuðari að framan
 • LED afturljós
 • Armpúði á milli framsæta
 • 2 bollahaldarar frammí
 • Útvarp með Aux og USB tengi
 • Hljómkerfi með 6 hátölurum
 • Fjarstýringar í stýrishjóli fyrir útvarp, aksturstölvu
 • og síma Bluetooth símkerfi
 • 3 x 12 volta tengi
 • Hraðastillir
 • Hámarkshraðastilling
 • Rafdrifnar rúður
 • Aurhlífar að framan og aftan
 • Rafdrifnir útispeglar
 • Fjarstýrðar samlæsingar

Acenta+

 • ‍18“ álfelgur
 • Upplýsingatölva með 5“ litaskjá
 • Tvískipt sjálfvirk loftkæling
 • Leður á stýrshjóli, gírstöng og handbremsu
 • Nissan connect kerfi (7“ snertiskjár, íslenskt
 • leiðsögukerfi ofl.)
 • Hiti í framsætum
 • Upphitaðir og rafdrifnir aðfellanlegir
 • útispeglar
 • Þokuljós með krómlistum
 • Bakkmyndavél
 • Lykillaust aðgengi og vélarræsing
 • Krómuð hurðarhandföng
 • Afturstuðari með krómi
 • Króm á útispeglum og á grilli
 • Gangbretti á hliðum
 • Dráttarkrókur
 • Festingar á rennum í palli

Tekna

 • ‍Þakbogar
 • LED Aðalljós
 • LED dagljósabúnaður
 • 360° Myndavél
 • Fjarlægðarskynjarar að aftan
 • Rafdrifin sóllúga
 • Leðursæti
 • Rafdrifið ökumannssæti