Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

BMW

X3

Dísil
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
7490000
kr.
Þú sparar
800000
Listaverð
8290000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Terra Brown

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

190

Tog

400

Eyðsla (l/100km)

4.7

CO2 (g/km)

126

Fastanúmer

KXG90

Aukabúnaður

 • Skyggðar afturrúður
 • LED Inniljós
 • LED Þokuljós
 • Galvaníseraðir hnappar í innréttingu
 • Rafdrifið dráttarbeisli (2,4 tonn)
 • Hitií stýri
 • Málmlakk

Staðalbúnaður

 • ‍18” álfelgur (26V)
 • Letherette leðuráklæði
 • 8 gíra Steptronic sjálfskipting
 • Stöðugleikastýring - DSC (Dynamic Stability Control)
 • Yfirstýringarvörn - CBC (Cornering Break Control)
 • Hemlalæsivörn - ABS (Anti-lock Braking System)
 • Spólvörn - DTC (Dynamic Traction Control)
 • Performance Control fyrir xDrive
 • Variable sport steering- stillanlegur beygjuradíus
 • ISOFIX barnastólafestingar í aftursætum
 • 6 öryggisloftpúðar
 • Viðvörunarþríhyrningur og sjúkrakassi
 • Dekkjarviðgerðarsett – Kvoða og dæla
 • Start-stopp hnappur
 • Rafdrifnar rúður
 • Hitaeinangrandi gler
 • Hitaðir rúðupissstútar
 • Hliðarárekstrarvörn í hurðum
 • BMW gúmmímottur
 • ECO PRO - Comfort og Sport aksturstillingar
 • Hitaðir og rafstýrðir útispeglar
 • Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur (aftengjanlegur)
 • Hiti í framsætum
 • Hækkanlegt farþegasæti
 • iDrive stjórntölva
 • Aksturstölva
 • Hraðastillir
 • Rafdrifið aflstýri
 • Leðurklætt aðgerðarstýri
 • Velti og aðdráttarstýri
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Lykillaus gangsetning
 • Þrískipt aftursæti (40-20-40)
 • Armpúði milli framsæta
 • Armpúði milli aftursæta
 • Rafdrifin handbremsa
 • 3ja svæða loftkæling
 • LED dagljós
 • LED afturljós
 • Heimreiðarlýsing
 • Þakbogar
 • Rafdrifin afturhleri
 • Nálgunarvarar að framan og að aftan
 • Bakkmyndavél
 • Sjálfvirk stæðalögn
 • BMW professional 6 hátalara 100W hljómtæki
 • Bluetooth fyrir síma og tónlist
 • USB tengi
 • 6,5” skjár á mælaborði