Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

SUBARU

FORESTER

Premium

Bensín
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
4590000
kr.
Þú sparar
400000
Listaverð
4990000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Svartur

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Bensín

Hestöfl

150

Tog

Eyðsla (l/100km)

6.5

CO2 (g/km)

150

Fastanúmer

MHN97

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Premium

 • ‍Bakkmyndavél
 • Handfrjáls Bluetooth símabúnaður
 • Hljómtæki með 7” snertiskjá og 6 hátölurum
 • Útvarpsfjarstýring í stýri AUX og USB tengi í
 • miðjustokk (Ipod o.fl.)
 • Start/Stop búnaður í bensín útfærslu
 • Fjölkerfa upplýsingaskjár
 • Flipaskipting í stýri fyrir gíra
 • Hraðastillir (cruise control)
 • Stiglaus sjálfskipting
 • Kastarar í stuðara
 • Þokuljós að aftan
 • Samlitir hliðarspeglar með LED stefnuljósum
 • Langbogar á þaki
 • 17” álfelgur
 • Vindskeið að aftan
 • Leðurstýri og leður á gírhnúð
 • Stillanleg hæð á bílstjórasæti
 • Hiti í framsætum
 • Hiti í stýri
 • “One-touch” niðurfelling á aftursætum
 • Bakki á milli framsæta
 • Gleraugnahólf í lofti
 • Geymsla í miðjustokk
 • Uggaloftnet
 • Glasahaldarar í öllum hurðum
 • Geymsluhólf undir farangursgólfi
 • Tvískipt sjálfvirk loftkæling
 • Hitarásir frá miðstöð í aftursæti
 • Hiti í framrúðu fyrir rúðuþurrkur
 • Upphitaðir útispeglar
 • Rafdrifin aðfella á hliðarspeglum
 • Skriðvörn stöðugleikastýring (VDC)
 • Spólvörn
 • X-Mode fjórhjóladrif
 • SI DRIVE (Subaru Intelligent Drive)
 • SRS loftúðar að framan
 • SRS hliðarloftpúðar að framan
 • SRS gardínuloftpúðar að framan og aftan
 • SRS hnéloftpúðar fyrir framsæti
 • Árekstrarvörn í hurðum
 • Höfuðhnykkvörn að framan
 • 4ra rása ABS bremsur með EBD
 • Bremsuhjálparbúnaður (brake assist system)
 • ISO-FIX festingar
 • Ökumannssæti rafdrifið
 • LED aðalljós með beygjulýsingu
 • LED dagljósabúnaður
 • Ljós- og regnskynjari