Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

SUBARU

XV

Premium

Bensín
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
4790000
kr.
Þú sparar
500000
Listaverð
5290000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Silfurlitaður

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Bensín

Hestöfl

114

Tog

Eyðsla (l/100km)

6.6

CO2 (g/km)

151

Fastanúmer

NUE37

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Premium

 • ‍Leðurstýri
 • Leður á gírhnúð
 • Kné loftpúði
 • LED dag- og aðalljós
 • Beygjuljós
 • Uggaloftnet
 • Langbogar
 • Álpedalar
 • Hiti í stýri
 • Hiti í framsætum
 • Stillanleg hæð á bílstjórasæti
 • 60/40 skipt niðurfellanleg aftursæti
 • Rafdrifnar rúður
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Geymsluhólf í miðjustokk
 • Geymslubakki og glasahaldarar á milli
 • framsæta Tvö 12 volta raftengi
 • Viðgerðarsett fyrir hjólbarða
 • Tvískipt sjálfvirk tölvustýrð loftkæling
 • Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
 • Hiti í hliðarspeglum
 • Hiti í afturrúðu
 • Útvarp með geislaspilara og 6 hátölurum
 • Handfrjáls Bluetooth símabúnaður
 • Aðgerðarstýri
 • AUX og USB tengimöguleikar
 • Start & stop búnaður
 • Fjölkerfa upplýsingaskjár
 • Margþætt aksturstölva
 • Velti- og aðdráttarstýri
 • Bakkmyndavél
 • Flipaskipting í stýri
 • 17“ álfelgur (1.6l vél)
 • 18“ álfelgur (2.0l vél)

Eyesight öryggiskerfi

 • Neyðarhemlun
 • Sjálfvirkur hraðastillir
 • Akreinastýring
 • Sveigju- og akreinaskynjari

Sambærilegir kjarabílar

Sjá Alla kjarabíla