Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

HYUNDAI

I10

Premium

Bensín
,
Framhjóladrif
,
Beinskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
2090000
kr.
Þú sparar
300000
Listaverð
2390000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Passion red

Skipting

Beinskiptur

Drif

Framhjóladrif

Aflgjafi

Bensín

Hestöfl

66

Tog

95

Eyðsla (l/100km)

4.7

CO2 (g/km)

108

Fastanúmer

PYB28

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Comfort

 • 14" stálfelgur
 • Varadekk
 • 6 loftpúðar og 5 höfuðpúðar
 • ABS hemlakerfi
 • EBD-hemlajöfnun
 • ESP stöðugleikastýring
 • Hraðastillir (Beinskiptur)
 • Hæðarstillanleg stýri
 • ISOFIX barnastólafestingar
 • Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
 • Öryggisbeltastrekkjarar
 • Aksturstölva
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Rafstillanlegir og upphitaðir speglar
 • Aurhlífar
 • Samlitir stuðarar
 • 12V tengi
 • Aðgerðarstýri
 • Drykkjarstatíf
 • Gúmmímottur
 • Hiti í framsætum
 • Hæðarstillanleg ökumannssæti
 • Niðurfellanleg aftursæti 40/60
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Spegill í sólskyggni
 • Bluetooth tengimöguleikar
 • Hljómtæki, MP3 afspilun og USB.
 • Útihitamælir
 • Þjófavörn
 • Hiti í stýri
 • Leðurstýri
 • Ljós í farangursrými
 • Samlitir hurðarhúnar
 • Samlitir speglar
 • Þokuljós að framan

Premium

 • ‍Íslenskt leiðsögukerfi
 • 7” snertiskjár - Car Play™
 • Apple Car play™ / Android Auto™
 • Brekkubremsa
 • 15“ álfelgur
 • Ljós í hanskahólfi
 • Metal innréttingarpakki
 • Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu
 • Öryggi á rafmagnsrúðum að framan
 • Stefnuljós í hliðarspeglum
 • Hornljós / Beygjuljós