Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

RENAULT

KOLEOS II

Intens

Dísil
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
5390000
kr.
Þú sparar
1060000
Listaverð
6450000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Svartur

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

177

Tog

Eyðsla (l/100km)

5.8

CO2 (g/km)

156

Fastanúmer

SDZ59

Aukabúnaður

 • Brúnn Leðurpakki
 • Panorama sóllúga

Staðalbúnaður

Zen

 • ‍ABS hemlar með neyðarhemlun (Brake assist)
 • Virkt neyðarhemlunarkerfi (AEBS) fyrir
 • bæði innan- og utanbæjarakstur
 • Sjálfvirk læsing á hurðum við akstur
 • Beltis viðvörun í öllum sætum
 • Loftþrýstingsmælir í dekkjum
 • Rafdrifin handbremsa
 • Rafræn stöðugleikastýring (ESC) með
 • Hill Start Assist
 • Akreinavari (Lane departure warning)
 • Isofix festingar í hliðaraftursætum
 • Loftpúðar og hliðarpúðar (höfuð / brjóst) að
 • framan, fyrir ökumann og farþega
 • Loftpúðar í þaklínu fyrir aftan og framan
 • Les umferðarmerki með viðvörun á hámarkshraða
 • Stillanlegt fjórhjóladrif
 • Hraðamælir með 7" TFT skjá
 • Eco-takki fyrir sparakstur
 • Hraðastillir og hraðatakmarkari
 • Aksturstölva
 • Bakkskynjarar
 • Sjálfvirk tvívirk miðstöð
 • Stop & Start búnaður
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Hiti í framsætum
 • Hæðarstilling á bílstjórasæti
 • Armpúði með geymsluhólfi
 • Lykillaust aðgengi
 • Baksýnisspegill og hliðarspeglar með glampavörn
 • 17" álfelgur "Esqis"
 • Hreinsun á framljósum
 • Þakbogar
 • Niðurfellanleg aftursæti 1/3 - 2/3
 • Leðurstýri – stillanlegt á hæð og dýpt
 • Svört innrétting (Svart textíl efni með leðurlíki)
 • LED stöðuljós með „Follow me home“ búnaði
 • Þokuljós
 • Aðalljós sem beygja með bílnum
 • 3D-Edge LED afturljós
 • Regn- og ljósskynjari
 • Rafdrifnir hliðarspeglar
 • 12V tengi framan og aftan
 • Uggaloftnet
 • Margmiðlunarkerfi R-Link 2: 7 "snertiskjár, útvarp
 • Arkamys með stafrænu útvarpi og 8 hátölurum
 • Apple CarPlay ™ og Android Auto ™
 • Leiðsögukerfi með Íslandskorti
 • Bluetooth tengimöguleikar
 • Aðgerðarstýri
 • AUX og 2x USB tengi
 • Leður á slitflötum
 • Hiti í framrúðu og hiti í aftursætum
 • Varadekk

Intens

 • ‍Blindrahornsviðvörun
 • Intens innrétting
 • LED inniljós með val um fimm liti
 • Skynjarar að framan, aftan og hlið
 • Bakkmyndavél
 • 18" álfelgur "Argonaute"
 • Skyggðar rúður að aftan
 • Sjálfvirk há/lág ljós
 • Pure Vision® LED aðalljós
 • Sjálffellanlegir hliðarspeglar
 • 8,7 "snertiskjár
 • SD-kortalesari