Virk samkeppni og hagstætt gengi undanfarna mánuði hafa gert það að verkum að sjaldan hefur verið hagstæðara að festa kaup á nýjum bíl. Nú bætum við um betur með EXTRA kjörum á nýjum bílum af mörgum gerðum í september. Ef þú hefur verið að velta fyrir þér að skipta yfir í nýjan bíl þá er tíminn núna því þú færð uppfærslu í dýrari gerð eða verðmætan aukabúnað að eigin vali á EXTRA kjörum. Hafðu samband við sölumenn okkar, skelltu þér í reynsluakstur og fáðu upplýsingar um EXTRA kjör sem þér standa til boða.
Grand Scenic
Láttu það eftir þér
Renault Grand Scenic er nútíma fjölskyldubíll sem ekki er hannaður eingöngu fyrir notagildið. Við akstur skilar hann ómældri ánægju og gerir langar ferðir að leik einum. Með nútímaþægindum fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar, óhefðbundinni hönnun Renault, tveggja tóna litasamsetningu og 20 tommu álfelgur vekur hann athygli og öfund hvert sem þú ferð.
*Eldsneytisnotkun miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda í blönduðum akstri.
Eyðsla frá
Verð frá
4450000
Drægni allt að
Væntanlegur
Leitið til sölumanns fyrir nánari upplýsingar