X

Snjallbílar

Hér finnur þú lista yfir helstu öpp sem hægt er að nota með ökutækjum frá BL

Nissan Connect

NissanConnect kerfið tengir bílinn við snjallsímann þinn, spjaldtölvu eða tölvu svo þú getir alltaf
verið í sambandi, sama hvar þú ert. NissanConnect er hlaðið eiginleikum og ört stækkandi lista
snjallforrita sem hjálpa þér við að vera tengdari. Ökutæki búin NissanConnect eru með virka 2
ára þjónustu frá kaupdegi ökutækisins. Kerfið virkar með Android- og iOS-tækjum.

Apple CarPlay™ og Android Auto™

Apple CarPlay™ og Android Auto™ bjóða upp á öruggari og snjallari leiðir til að njóta þess sem þú kannt best að meta í símanum. Fáðu aðgang að tónlist og kortum, hringdu símtöl, sendu og taktu á móti skilaboðum – allt handfrjálst. Þú tengir einfaldlega símann og allt er klárt.
Athugið, þar sem engin stuðningur er veittur við Android Auto™ á Íslandi gæti þurft að sækja appið frá þriðja aðila í gegnum krókaleiðir.