Sumar í BL
Fjölskyldu- og ferðaveisla á Sævarhöfða
Það verður líf og fjör hjá okkur laugardaginn 24. maí á milli kl. 12-16. Við munum frumsýna Hongqi EHS7, magnaðan sportjeppa sem verður í salnum ásamt frábæru úrvali af nýjum bílum frá öllum okkar framleiðendum. Boðið verður upp á eðalkaffi og léttar veitingar, andlitsmálun fyrir krakkana, lúxusbíómiða fyrir fyrstu 50 í reynsluakstri auk þess sem spennandi ferðavörur og græjur verða til sýnis. Við hlökkum til að hitta þig og fjölskylduna í sumarskapi!

Hvað verður um að vera?

Við munum frumsýna
HONGQI E-HS7
HONGQI E-HS7 Premium er fjórhjóladrifinn 100% rafmagnsjeppi sem sameinar kraft, lúxus og tækni. Bíllinn býður upp á allt að 460 km drægni, öflugan 619 hestafla rafmótor, og 1.500 kg dráttargetu – fullkominn fyrir krefjandi íslenskar aðstæður!
Einnig:
Eitthvað fyrir alla fjölskylduna

Við verðum með sérstök verð á vel völdum bílum!

Fyrir 50 fyrstu í reynsluakstri!

Tilbúnir í hvaða aðstæður sem er!

Fyrir þá ævintýragjörnu!

Kíktu við og njóttu!

Fyrir krakkana!


á Sævarhöfðanum