Rafbíla-þjónusta

BL rekur eitt öflugasta þjónustuverkstæði landsins fyrir rafbíla að Sævarhöfða 2. Á rafbílaverkstæði BL starfa starfsmenn sem hlotið hafa sértæka þjálfun í viðgerðum á rafbílum sem BL selur og þjónustar.

Hraðhleðsla