Verkstæði

BL rekur eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði landsins sem er vel búið tækjum og starfsfólki sem hlotið hefur staðlaða starfsþjálfun hjá þeim bílaframleiðendum sem BL hefur umboð fyrir. Viðskiptavinir BL geta hvenær sem er leitað aðstoðar þjónustudeildar.

Staðsetningar

BL Sævarhöfða
Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
07:45 - 18:00
Hyundai
Kauptúni 1, 210 Garðabær
07:45 - 18:00
Jaguar Land Rover
Hestháls 6-8, 110 Reykjavík
07:45 - 18:00

Skutlþjónusta

Ábyrgðartími
og viðhaldsskoðun

Ábyrgðartími bifreiða er mismunandi eftir framleiðendum og tegundum og hvetjum við þig til að kynna þér hann og skilmála sem finna má í ábyrgðar- og þjónustubók bílsins. Til þess að ábyrgðin haldi sér er nauðsynlegt að koma með bílinn í reglubundnar þjónustuskoðanir.

Tæknihandbækur
framleiðenda

  • logo
  • logo
  • logo