Verkstæði

BL rekur eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði landsins sem er vel búið tækjum og starfsfólki sem hlotið hefur staðlaða starfsþjálfun hjá þeim bílaframleiðendum sem BL hefur umboð fyrir. Viðskiptavinir BL geta hvenær sem er leitað aðstoðar þjónustudeildar.

  Staðsetningar

  BL Sævarhöfða
  Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
  07:45 - 18:00
  Hyundai
  Kauptúni 1, 210 Garðabær
  07:45 - 18:00
  Jaguar Land Rover
  Hestháls 6-8, 110 Reykjavík
  08:00 - 17:00

  Þjónustuaðilar

  Viðurkenndir þjónustuaðilar geta sinnt öllum viðgerðum, hvort sem er ábyrgðarviðgerðum, innköllunum eða almennum viðgerðum, fyrir þau merki sem BL selur. Viðurkennd þjónustuverkstæði eru búin bilanagreinum frá framleiðendum, hafa aðgang að viðgerðarbókum og tækniupplýsingum beint frá framleiðanda, bjóða upp á viðurkennda varahluti og sækja námskeið í boði framleiðanda til að viðhalda þekkingu og færni í viðgerðum á nýjustu gerðum ökutækja. Á viðurkenndum þjónustuverkstæðum eru viðgerðir og þjónustuskoðanir framkvæmdar samkvæmt stöðlum framleiðanda og leiðbeiningum sem tryggir það að ábyrgð ökutækisins heldur sér til fulls.
  ATH! Ábyrgðarviðgerðir og innkallanir vegna BMW og Jaguar Land Rover ökutækja er einungis hægt að fá framkvæmdar á verkstæði BL þar sem ekkert annað verkstæði er með vottun framleiðanda vegna slíkra viðgerða.
  Sía eftir vörumerki

   Skutlþjónusta

   Ábyrgðartími
   og viðhaldsskoðun

   Ábyrgðartími bifreiða er mismunandi og hvetjum við þig til að kynna þér hann og skilmála framleiðanda í ábyrgðar- og þjónustubók bílsins þíns. Til þess að ábyrgðin haldi sér er nauðsynlegt að koma með bílinn til eftirlits og viðhalds.

   Innkallanir
   framleiðenda

   Ath. Innköllunarskráin inniheldur eingöngu bíla sem BL hefur flutt inn.

   Neyðar þjónusta

   Hvað getum við
   gert fyrir þig?

   Nafn *
   Netfang *
   Bílnúmer
   Símanúmer
   Hvað getum við gert fyrir þig?
   Fyrirspurnin móttekin
   Við munum svara eins fljótt og unnt er.