X

Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins
Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins

Fimm bílar frá BL á verðlaunapalli í vali á Bíl ársins

3

.

November
2017
/
BL Fréttir

Tilkynnt var um val á bíl ársins hjá Bandalagi íslenskra bílablaðamanna í gærkvöldi. Alls voru 30 bílar tilnefndir í keppnina og kepptu síðan 12 til úrslita þar sem 5 bílar frá BL stóðu á verðlaunapalli í lokin: Hyundai IONIQ, Hyundai i30, BMW X5, Nissan Micra og Renault Koleos.

‍Rafmagnsbíllinn Hyundai IONIQ sigraði í flokki millistærðarfólksbíla og fékk að auki næst flest heildarstig í keppni um val á Bíl ársins 2017.

Rafmagnsbíllinn Hyundai IONIQ sigraði í flokki millistærðarfólksbíla, en hann fékk jafnframt næst mestan fjölda heildarstiga í keppninni og var nálægt því að vinna keppnina. Bíll ársins 2017 var að þessu sinni kjörinn Peugeot 3008. Í þriðja sæti í flokki millistærðarfólksbíla varð hinn margverðlaunaði Hyundai i30. BMW x5 varð í þriðja sæti í flokki stærri fólksbíla, í flokki minni fólksbíla varð Nissan Micra í öðru sæti og Renault Koleos í þriðja sæti í flokki jeppa og jepplinga.

Sjá fleiri fréttir