X

Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley
Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley

Hyundai hitar upp fyrir HM með Maroon 5 í anda Bob Marley

11

.

June
2018
/
HYUNDAI

Hyundai, einn helsti samstarfsaðili FIFA við framkvæmd heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi, hitar þessa daga upp með bandarísku popphljómsveitinni Maroon 5, margverðlaunuðum Grammíhandhöfum, í nýjum sjónvarpsauglýsingum þar sem hljómsveitin flytur eitt alvinsælasta lag Marley og The Wailers, reggílagið ‘Three Little Birds’ frá 1977.

Jákvæðni og sigurvilji

Lag og texti endurspegla öryggi, jákvæðni og sigurvilja eins og þann sem býr í brjósti íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem farið er til Rússlands til að taka í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramóti FIFA. Á sama hátt vill Hyundai tjá sigurvilja sinn gegnum framúrskarandi tækniþróun og framleiðslugæði, sem gert hafa fólksbíla Hyundai að einum þeim sigursælustu á markaðnum í augum neytenda.

Framúrskarandi öryggi og áreiðanleiki

Í sjónvarpsauglýsingum Hyundai sem tileinkuð er HM 2018 leika Maroon 5 lagið Three little birds sem Grammýverðlaunahafinn Joseph Kahn leikstýrði. Nýjustu og vinsælustu fólksbílum Hyundai bregður fyrir þar sem varpað er ljósi á öryggisbúnað bílanna sem veitir ökumanni og farþegum hugarró í umferðinni þar sem allt getur gerst. Upphafsorð textans í laginu njóta sín hér vel: Ekki hafa minnstu áhyggjur því allt verður í þessu fína lagi (Don't worry about a thing, cause every little thing is gonna be alright).

 

BAKSVIÐS

 

LAGIÐ Í HEILD

 

Sjá fleiri fréttir