X

Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst
Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst

Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 nýta orkuna best og menga minnst

11

.

March
2019
/
BL

Samkvæmt nýrri rannsókn NCAP á umhverfismildi 12 mismunandi einsdrifs bíla (Green NCAP), þeirri fyrstu sem NCAP framkvæmir, losa hreinu rafbílarnir Hyundai IONIQ Electric og BMW i3 minnsta magn gróðurhúsalofttegunda um leið og þeir nýta orku sína best við raunverulegar aðstæður í daglegum akstri. Þetta er fyrsta rannsókn NCAP þar sem umhverfismildi bíla er könnuð sérstaklega og fengu báðir bílarnir 10 í einkunn vegna engrar losununar á gróðurhúsalofttengundum, enda 100% rafknúnir, og einkunnina 8,5 fyrir orkunýtni. Báðir fengu 5 grænar stjörnur. Niðurstöðurnar kynnti NCAP á ráðstefnu í Brussel á degi orkunýtninnar (World Energy Efficiency Day) 5. mars.

Frekari upplýsingar

Sjá upplýsingar NCAP um IONIQ EV

Sjá upplýsingar NCAP um BMW i3

Sjá fleiri fréttir