X

Renault TREZOR kjörinn fallegasti hugmyndabíll síðasta árs

Rafmagnssportbíllinn Renault TREZOR var í morgun kjörinn fallegasti hugmyndabíll síðasta árs á verðlaunahátíðinni Festival Automobile International sem fram fer á Hótel des Invalide í París og stendur fram á þriðjudag, 7. febrúar. 

Þeir sem leið eiga til Parísar næstu daga er bent á að bíllinn er almenningi til sýnis á hótelinu fram á sunnudag. ;)

 

Sjá fleiri fréttir

SJÁ NÁNAR