X

Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur
Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur

Þrjú þúsundasti viðskiptavinur BL á árinu fékk sér nýjan Renault Captur

17

.

January
2016
/
RENAULT

Anna Þóra Benediktsdóttir löggiltur endurskoðandi hjá Ernst og Young ehf. fékk á dögunum afhentan nýjan og sparneytinn sjálfskiptan Renault Captur dísilbíl hjá BL.

Anna Þóra var jafnframt sá viðskiptavinur BL á árinu sem keypti þrjú þúsundasta bílinn og af því tilefni fékk Anna afhentan blómvönd og gjafabréf í flug með Icelandair út í heim.Anna Þóra fékk bílinn afhentan í síðustu viku og er ánægð með hann. „Já, þetta er fallegur bíll og gott að keyra hann. Hann er aðeins stærri en bíllinn sem ég átti. Ég er bara mjög ánægð þó að ég hafi nú ekki langst í neinar langferðir enn. En mér skilst að Renault dísilbílar eyði litlu eldsneyti þannig að hver veit nema ég bruni bara hringinn næsta sumar,“ segir hún og hlær. Anna Þóra hefur mikla ánægju af því að ferðast til annarra landa og kynnast annarri menningu og listum. „Síðast fór ég til Suður-Frakklands sem er mér að sjálfsögðu ofarlega í huga núna í ljósi voðaverkanna í París um helgina. Það er enn óákveðið hvert ég fer næst og hvenær – það verður bara að koma í ljós enda nægur tími til að ákveða slíkt,“ segir Anna Þóra.

Guðmundur Helgi Finnbjarnarson sölumaður hjá BL afhenti Önnu Þóru Benediktsdótturlyklana að nýja bílnum ásamt blómvendi og gjafabréfi upp í farseðil með Icelandair.

Sjá fleiri fréttir