X

Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly
Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly

Tvær og hálf milljón Renault-sendibíla framleiddar í Batilly

28

.

June
2017
/
Renault atvinnubílar

Því var vagnað í gær að alls hafa verið framleiddar tvær og hálf milljón lítilla og meðalstórra sendibíla hjá bílaverksmiðju Renault í Batilly í Frakklandi. Sendibíllinn með framleiðslunúmerið 2.500.000 er af gerðinni Renault Master sem pólska fjarskipta- og upplýsingatæknifyrirtækið TP Teltech keypti og veittu stjórnendur fyrirtækisins bílnum viðtöku við hátíðlega athöfn í gær, þriðjudag. Fyrirtækið er með um 850 bíla í þjónustu sinni og er um helmingur þeirra frá Renault.

Renault hefur allt frá árinu 1998 verið mest seldi litli og meðalstóri sendibíllinn í Evrópu (pallbílar ekki meðtaldir) samkvæmt European market statistics sem tekur til ESB-landanna 28, Sviss, Noregs og Íslands. Í Póllandi eru þeir næstmest seldu sendibílarnir í landinu.

Kynntu þér úrval atvinnubíla hjá BL og vertu með í vinningsliðinu.

Sjá fleiri fréttir