24. nóvember 2024

BL hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA

Við leggjum mikið upp úr því að veita öllum jöfn tækifæri og liður í því er að halda jafnvægi í hlutfalli kynja í stjórnendarstöðum hjá BL.

Við leggjum mikið upp úr því að veita öllum jöfn tækifæri og liður í því er að halda jafnvægi í hlutfalli kynja í stjórnendarstöðum hjá BL.

Jafnvægisvogin veitti í gær viðurkenningar til 93 fyrirtækja, 15 sveitarfélaga og 22 opinberra aðila úr hópi þeirra 247 þátttakenda sem hafa undirritað viljayfirlýsingu. Þetta er í fjórða skiptið sem BL hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA og erum við ákaflega stolt af því.