Sumarveisla Hyundai
Líf og fjör í Kauptúni frá 12-16 á laugardaginn

Velkomin í sumarveislu Hyundai þar sem við sýnum sérstaka afmælisútgáfu Tucson sem fagnar 20 ára velgengni. Veitingar og andlitsmálning fyrir krakkana og óvæntur glaðningur fyrir 50 fyrstu sem reynsluaka Tucson, Santa Fe, KONA EV eða einhverjum af hinum bílunum okkar.
Við hlökkum til að sjá þig og fjölskylduna!