Þjónusta

BL rekur eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði landsins sem er vel búið tækjum og starfsfólki sem hlotið hefur staðlaða starfsþjálfun hjá þeim bílaframleiðendum sem BL hefur umboð fyrir.

Þjónusta við rekstur atvinnubíla er okkar styrkur. Þegar kemur að þjónustuskoðun eða viðhaldi er mikilvægt að verkin stoppi ekki á meðan.

Við leggjum okkur fram um að flýta öllu ferli við þjónustuna þannig að hlutirnir geti gengið sinn vanagang hjá þér eins og frekast er kostur.

LÁNSBÍLL

Taki ábyrgðarviðgerð meira en sólarhring þá afhendum við lánsbíl meðan á henni stendur.

SKUTLUÞJÓNUSTA

Komdu með bílinn í þjónustu og við skutlum þér heim eða í vinnuna á

KVÖLDÞJÓNUSTA

Verkstæðismóttakan okkar er opin til kl. 18.00 á kvöldin svo hægt er að koma með bílinn eftir vinnudaginn

LYKLABOX 24/7

Hægt er að skila inn bíl á bílastæði við Sævarhöfða allan sólarhringinn, setja lykil í umslag, kvitta fyrir og stinga í lúgu. Starfsmenn okkar taka við málinu og klára þjónustuna.