Langar þig að starfa hjá BL?

BL leitast eftir að ráða fólk sem hefur metnað til að veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp

_Q9A4256
BL
Anna Lára Guðfinnsdóttir
Mannauðsstjóri

Að starfa hjá BL

Hjá BL er öflugt námskeiða- og fræðslustarf, virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af.

Hafir þú áhuga á að vinna með okkur hvetjum við þig til að skrá þig og senda okkur umsókn – við munum svara eins fljótt og auðið er.

Skoðaðu starfsumhverfið

Starfskynning BL