100% Rafmagn
Rafmagnaðir á góðu verði
Með nýjum rafbíl frá BL kynnist þú akstri sem er hljóðlátari, kraftmeiri og snjallari en áður. Skoðaðu og reynsluaktu glæsilegu úrvali rafmagnaðra bíla fyrir borgaraksturinn, hringveginn, atvinnureksturinn og útilegurnar.

Nýir og rafmagnaðir
Uppgötvaðu nýjustu rafbílana frá BL. Nútímalegir, umhverfisvænir og rafmagnaðir.

Með Orkusjóðsstyrk
Renault 5
Verð frá 3.990.000 kr
Renault 5 slær í gegn. Skemmtilegur, fjörugur, vingjarnlegur og samt svo flottur!

BMW iX
Verð frá 16.440.000 kr
BMW iX sameinar byltingarkennda rafdrifna tækni og háþróaðan lúxus í áhrifamiklum sportjeppa.
