Spjallmenni BL

Hér finnur þú helstu upplýsingar varðandi spjallmenni BL

Almennur fyrirvari

Spjallmennið er í þjálfun, svo fyrirvari er á réttmæti upplýsinga, þar á meðal um ábyrgð og verð. Til að tryggja að upplýsingar séu réttar, hafðu samband við starfsmann. Vinsamlegast athugið að aldrei skal senda kortaupplýsingar í spjallið.

Fá samband við starfsmann

Ef óskað er eftir því að fá samband við starfsmann BL er hægt að skrifa "Tala við manneskju" í spjallið. Spjallmennið gefur þér þá beint samband við þjónustuver okkar.

Endurstilla spjallið

Til þess að byrja samtalið upp á nýtt er hægt að skrifa "Byrja upp á nýtt" eða "Restart" í spjallinu.