Skilmálar
og stefnur

Persónuvernd þín skiptir okkur máli.

Skilmálar

Vefkökur
Við notum vefkökur aðeins til að fylgjast nafnlaust með notendum á vefsvæðinu okkar. Þannig getum við bætt heimasíður okkar með raunhegðun notenda að sjónarmiði.
Höfundaréttarskilmálar
BL á höfundarréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á vefjum fyrirtækisins, nema annað sé sérstaklega tekið fram.
Meðferð tölvupósts
Tölvupóstar sendir frá starfsmönnum fyrirtækisins ber að fara með sérstaklega eftir ákveðnum skilmálum.
Skilafrestur á varahlutum
Skilafrestur vöru eru 15 dagar gegn framvísun reiknings. Rafmagnsvörur, tilboðsvörur og sérpantanir eru ekki teknar til baka. Að öðru leyti eru viðskiptaskilmálar skv. kaupalögum (42 og 50/2000 og 48/2003). Upplýsingar um reikninga eru veittar virka daga milli kl. 8-18 í síma 525-8000 og á netfanginu bl@bl.is.

Stefnur

Persónuverndarstefna
BL ehf hefur það að meginmarkmiði að veita viðskiptavinum heildarlausnir í hæsta gæðaflokki er varðar kaup á bifreiðum, vara-og aukahlutum ásamt víðtækri þjónustu varðandi bifreiðar. Við tökum persónuvernd viðskiptavina okkar alvarlega og kappkostum að tryggja vernd persónuupplýsinga í samræmi við gildandi persónuverndarlög
Persónuverndarstefna fyrir umsækjendur
BL leggur áherslu á að hafa alltaf á að skipa hæfum starfsmönnum sem vinna saman sem ein heild við að ná settum markmiðum.
Jafnréttis- og jafnlaunastefna
BL leggur áherslu á að hafa alltaf á að skipa hæfum starfsmönnum sem vinna saman sem ein heild við að ná settum markmiðum.