Atvinnubílar BL

Sendibílar

Góður bíll er besti vinnufélaginn. Hjá okkur bíða þín viljugir gæðingar af öllum stærðum og gerðum, klárir í flutningana, snattið eða þjónustuferðirnar og vilja ólmir bera fyrir þig verkfærin og varahlutina hvert sem verkefnin kalla ykkur. Komdu og veldu þér rétta bílinn til að létta þér störfin.

  • Traustir vinnufélagar
  • Liprir, hagkvæmir og rúmgóðir
  • Hafa sannað sig við íslenskar aðstæður
DACIA
Dokker
Verð frá:
2490000
kr.
RENAULT
Kangoo II
Verð frá:
2990000
kr.
NISSAN
NV200
Verð frá:
3390000
kr.
RENAULT
ZOE
Verð frá:
3790000
kr.
RENAULT
Trafic stuttur
Verð frá:
3990000
kr.
RENAULT
Trafic langur
Verð frá:
4090000
kr.
RENAULT
Kangoo EV
Verð frá:
4090000
kr.
NISSAN
e-NV200
Verð frá:
4690000
kr.
RENAULT
Master
Verð frá:
4990000
kr.

Pallbílar

Pallbíll frá Renault, Nissan eða Isuzu klárar með þér verkið. Nóg pláss og burðargeta fyrir græjur, efni og vinnuflokkinn ef því er að skipta. Veldu þér áreiðanlegan vinnuhest í verkefnin sem fyrir liggja, hvort sem þau eru við malbikið eða í torfærum.

  • Gott pláss á palli
  • Kraftur undir húddinu
  • Rétti bíllinn í verkið
RENAULT
Master pallbíll
Verð frá:
4850000
kr.
ISUZU
D-Max
Verð frá:
5090000
kr.
NISSAN
Navara
Verð frá:
5590000
kr.

Fólksflutningsbílar

Frábærir aksturseiginleikar, gott útsýni fyrir bílstjóra og farþega, sveigjanleiki í innréttingum og búnaði og góð þjónusta við breytingar og rekstur skiptir höfuðmáli þegar kemur að fólksflutningabílum. Hjá okkur færð þú trausta bíla fyrir 9-31 farþega sem hannaðir eru til að fjölga ánægjustundunum í akstri.

  • Bílar fyrir 9-31 farþega
  • Sveigjanleiki í innréttingum
  • Góð þjónusta
Iveco-Bus
Daily Tourist Coach
Verð frá:
kr.
Iveco-Bus
IVECO DAILY TOURIST COACH
Verð frá:
kr.
RENAULT
Trafic 9 manna
Verð frá:
5850000
kr.
RENAULT
Master Minibus
Verð frá:
8490000
kr.

Breytingar á bílum

Við breyttum flestum bílum sem BL býður uppá í VSK bíla

Frábær þjónusta

Við léttum þér reksturinn
Þjónusta við rekstur atvinnubíla er okkar styrkur. Þegar kemur að þjónustuskoðun eða viðhaldi er mikilvægt að verkin stoppi ekki á meðan. Við leggjum okkur fram um að flýta öllu ferli við þjónustuna þannig að hlutirnir geti gengið sinn vanagang hjá þér eins og frekast er kostur.
Aðstoð við flotastjórn
Fyrirtækjum með fjóra bíla eða fleiri stendur til boða sérstakur tengiliður sem heldur utan um öll mál varðandi stjórnun bílaflotans.
Sérhæfð verkstæðismóttaka
Þægilegt móttökuumhverfi, WiFi, tengi til að hlaða síma, aðstaða til að vinna í tölvu við skrifborð, boðið er upp á kaffi og okkar fræga te ásamt nýsteiktum ömmukleinum.

Kvöldþjónusta

Verkstæðismóttakan er opinn til kl. 20.00 og fá hann afhentan kl. 08.00 morguninn eftir.

LYKLABOX 24/7

Hægt er að skila inn bíl á bílastæði við Sævarhöfða allan sólarhringinn, setja lykil í umslag, kvitta fyrir og stinga í lúgu. Starfsmenn okkar taka við málinu og klára þjónustuna.

SJÁLFSAFGREIÐSLA
Í MÓTTÖKU

Hægt er fara beint í tölvu, samþykkja verkbeiðni, setja lykil í umslagi í lyklabox og við klárum málið án þess að þú þurfir að taka númer og bíða.

BÍLALEIGA

Meðan unnið er við viðgerð eða þjónustu stendur til boða að leigja bíl.

LÁNSBÍLL

Taki ábyrgðarviðgerð meira en sólarhring þá afhendum við lánsbíl meðan á henni stendur.

SKUTLUÞJÓNUSTA

Komdu með bílinn í þjónustu og við skutlum þér heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. Við sækjum þig svo heim eða í vinnu til að ná í bílinn eftir þjónustu. Skutluþjónustan er í boði milli 08.00 og 17.00.
June 14, 2019
/
NISSAN

Fyrirtækin leggja sífellt meiri áherslu á rafbíla í þjónustu sinni

Atvinnubíllinn Nissan e-NV200 er um þessar mundir sá mest seldi í flokki hreinna rafbíla í sínum stærðarflokki (LCV) í tíu Evrópulöndum. Þar á meðal eru Bretland, Ítalía, Noregur og Holland og eru yfir tíu þúsund slíkir bílar nú í þjónustu fyrirtækja og einyrkja í löndunum. Þá fer sala BL á e-NV200 einnig vaxandi enda búið að tryggja viðskiptavinum sem vilja tryggja sér eintak viðundandi lager af bílum sem hægt er að afgreiða strax.

LESA MEIRA

Öðru fremur einkenndu lúxusbílar og rafbílar maímánuð hjá BL

LESA MEIRA

Lögregluembætti fékk sér 13 rafbíla af gerðinni Hyundai Kona EV

LESA MEIRA

Mikilvægt að standa rétt að hleðslu rafbíla

LESA MEIRA

Hlutdeild BL svipuð eða meiri á samdráttarmarkaði í bílasölu

LESA MEIRA

Fyrirtækjastjórnendur telja rafvæðingu bílaflotans framundan

LESA MEIRA

Sífellt fleiri taka ástfóstri við hina hljóðlátu og mengunarlausu samgöngutækni

LESA MEIRA
Eldri fréttir