Þegar þú kemur með bílinn þinn í skoðun eða til viðgerðar hjá okkur bjóðum við þér upp á ,,skutluþjónustu" - það er að segja að við keyrum þig heim eða til vinnu og sækja síðan aftur þegar bíllinn þinn er tilbúinn. Akstursþjónasta er í boði alla virka daga milli 8:15 og 16:00
Einnig stendur þér til boða bílaleigubíll á mjög hagstæðum kjörum meðan við þjónustum bílinn þinn. Fyrir þá sem eru mikið á ferðinni er þetta frábært kostur - kynntu þér verð og úrval bílaleigubíla þegar þú pantar tíma hjá okkur.