Nýtækni og
tengingar

Hafðu öppin þín við höndina með apple carplay™ & android auto™
  • logo
  • logo
  • logo

Eiginleikar og helstu aðgerðir

Fjöldinn allur af bílum hjá BL bjóða þér að tengja snjallsímann við bílinn. Þá getur þú notað öppin þín í akstri með sérstöku viðmóti sem hannað er með einfaldleika, þægindi og öryggi í huga. Kort með rauntímaupplýsingum um umferðina auðvelda þér að skipulegga ferðalagið. Tónlist, skilaboð og fleira er við höndina meðan þú hefur augun á veginum.
Stjórnaðu með snertingu,
smelli eða röddinni
Stjórnaðu aðgerðum í símanum með röddinni, snertiskjánum eða stjórntökkum í stýrinu. Þú heldur augum og athygli á veginum og höndunum við stjórnvölin.
RADDSTÝRING
Þú virkjar raddstýringu með hnappi á stýrinu.
SNERTISKJÁR
Þú getur sjórnað viðmótinu á snertiskjá bílsins og nálgast öppin þín með einum smelli.
SNERTISKJÁR
Þú getur sjórnað viðmótinu á snertiskjá bílsins og nálgast öppin þín með einum smelli.

Apple Carplay™ og Android Auto™

Google Play

Nissan Connect

Google Play App Store