Söluaðilar á
landsbyggðinni

Viðurkenndir þjónustuaðilar geta sinnt öllum viðgerðum, hvort sem er ábyrgðarviðgerðum, innköllunum eða almennum viðgerðum, fyrir þau merki sem BL selur.

    Söluumboð

    BL treystir þjónustu við landsbyggðina með öflugu neti sölu- og þjónustuaðila um allt land. Í nánu samstarfi við söludeild BL í Reykjavík veita söluaðilarnir viðskiptavinum allar upplýsingar um kaup og sölu nýrra og notaðra bíla. Söluaðilar BL eru