Höfundarréttur

NOTKUN Á VEF BL.

BL ásamt birgjum fyrirtækjanna áskilja sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara. Upplýsingarnar á vefsvæðinu eru ekki tæmandi og koma aldrei í stað þeirra upplýsinga sem þjónustufulltrúar eða söluráðgjafar BL veita.

ÁBYRGÐ

Allar upplýsingar hér á vef BL eru birtar eftir bestu vitund. BL tekur ekki ábyrgð á fjárhagslegu eða ófjárhagslegu tjóni af neinu tagi sem notandi eða aðrir kunna að verða fyrir vegna notkunar á vefsvæðinu eða sökum innsláttarvillna, myndbrenglana eða mistaka í uppsetningu.

HÖFUNDARÉTTUR

BL á höfundarréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á þessum vef, nema annað sé sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki BL þarf til að endurbirta upplýsingar sem fram koma á vef BL, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim.

VÖRUMERKI
Athygli er vakin á því að öll vörumerki á þessum vef eru skráð vörumerki og er algerlega óheimilt að nota þau, dreifa eða afrita nema með skriflegu leyfi eiganda vörumerkisins.