Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

RENAULT

SCENIC IV

BOSE 7 sæta

Dísil
,
Framhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
4990000
kr.
Þú sparar
760000
Listaverð
5750000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Rauður

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Framhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

160

Tog

Eyðsla (l/100km)

4.7

CO2 (g/km)

122

Fastanúmer

SLD50

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Zen 7 sæta

 • ‍ESP Stöðugleikastýring
 • ASR spólvörn
 • ABS hemlakerfi með hjálparátaki í neyðarhemlun
 • Akreinavari (Lane departure warning)
 • 6 öryggispúðar
 • Aftengjanlegur loftpúði fyrir farþegasæti
 • Tvöfaldur styrktarbitar í hurðum
 • Öryggisbeltastrekkjarar
 • Hæðarstillanleg öryggisbelti
 • ISOFIX bílastólafestingar
 • Brekkuaðstoð (Hill Start assist)
 • Halogen aðalljós
 • LED dagljós
 • Þokuljós að framan (chrome)
 • Afturljós 3D LED
 • Dekkjaþrýstingskerfi
 • Hraðastillir (Cruise control)
 • Varadekk
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Lykillaust aðgengi
 • Rafdrifnar rúður (framan/aftan)
 • Breytilegt rafstýri
 • Leðurklætt stýri
 • Aðdráttar- og veltistýri
 • Aðgerðarstýri
 • Bluetooth símabúnaður með raddstýringu
 • 2ja svæða tölvustýrð loftkæling
 • Leðurklæddur gírstangarhnúður
 • Tausæti
 • Niðurfellanleg aftursæti 1/3-2/3
 • Hiti í framsætum
 • Hæðarstillanlegt sæti fyrir ökumann
 • Mjóhryggstuðningur fyrir ökumann
 • Armpúði milli sæta frammí
 • Glasahöldur frammí
 • Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
 • Samlitur (stuðarar/speglar/húnar)
 • Fjarlægðarvari að aftan
 • Fjarlægðarvari að framan
 • 20” álfelgur
 • Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
 • Sjálfvirk há/lág ljós (High beam assist)
 • Vegaskiltisnemi (Roadsign recognition)

R-Link kerfi

 • 7” snertiskjár
 • Leiðsögukerfi með Íslandskorti
 • Útvarp 4x20W með 8 hátölurum
 • Audio-streaming Bluetooth kerfi
 • USB og AUX teng

BOSE 7 sæta

 • ‍BOSE hljóðkerfi með 8 hátölurum
 • BOSE Subwoffer og magnari
 • 8,7” lóðréttur snertiskjár (spjaldtölva)
 • Leður á slitflötum í sætum
 • Rafdrifnir aðfallanlegir speglar
 • Dökkar rúður að aftan
 • LED aðalljós
 • Baksýnisspegill með glampavörn
 • Bakkmyndavél
 • Blindhorna viðvörun
 • Aðstoð við að leggja í stæði (Automatic parking system)
 • Auka mælaborð (Head up Display)
 • Bakkskynjari með umferðarvara

Multi-Sense kerfi

 • Akstursstillingar (Eco, Sport, Comfort, Neutral, Personnel)
 • Stillanleg stemmingslýsing