Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

RENAULT

MASTER III

Minibus

Dísil
,
Framhjóladrif
,
Beinskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
5890000
kr.
Þú sparar
800000
Listaverð
6690000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Hvítur

Skipting

Beinskiptur

Drif

Framhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

Tog

Eyðsla (l/100km)

CO2 (g/km)

Fastanúmer

PFJ22

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Minibus

 • ‍ABS bremsukerfi
 • ESP stöðugleikastýring
 • Loftpúði fyrir bílstjóra
 • Fjarstýrðar samlæsingar
 • Fjarstýrt hljómtæki úr stýri
 • Geislaspilari og útvarp með 2 hátölurum
 • Handfrjáls símabúnaður / Bluetooth
 • Hæðarstillanlegt öryggisbelti
 • Krumpusvæði og tvöfaldir styrktarbitar í hurðum
 • Vökvastýri
 • Veltistýri
 • Fjölstillanlegt bílstjórasæti
 • Aksturstölva
 • Digital klukka
 • Armpúði á bílstjórasæti
 • Rafdrifnar rúður
 • Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
 • Stórir tvöfaldir útispeglar
 • Rennihurð hægra megin
 • Farangurshilla fyrir ofan farþegasæti
 • Aurhlífar