Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

HYUNDAI

TUCSON

Premium

Dísil
,
Fjórhjóladrif
,
Beinskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
5290000
kr.
Þú sparar
1000000
Listaverð
6290000
kr.

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Svartur

Skipting

Beinskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Dísil

Hestöfl

Tog

Eyðsla (l/100km)

CO2 (g/km)

154

Fastanúmer

RHG90

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Comfort

 • 17" álfelgur
 • Varadekk
 • 4x4 læsing á miðdrifi
 • 6 loftpúðar
 • ABS hemlakerfi
 • Akreinavari
 • Árekstrarvörn í húddi (Active Hood)
 • ESS, ESC öryggiskerfi
 • Hraðastillir (Cruise Control)
 • Sportstilling (eingöngu í sjálfskiptum)
 • Fjarlægðarskynjarar að aftan
 • Lyklalaust aðgengi
 • Regnskynjari
 • LED afturljós
 • LED beygjuljós
 • Stefnuljós í hliðarspeglum
 • Þokuljós að framan
 • Þvottur á framljósum
 • Hiti undir rúðuþurrkum á framrúðu
 • Litað gler
 • Rafdrifnir upphitaðari speglar
 • Rafdrifnir, aðfellanlegir speglar
 • Aurhlífar
 • Langbogar á þaki
 • Loftnetsuggi á þaki
 • Samlitir hurðarhúnar
 • Samlitir speglar
 • Samlitt grill
 • Tvöfaldir púststútar
 • Aðgerðarstýri
 • Armpúði á milli sæta (stillanlegur)
 • Dag/nótt stilling á innispegli
 • Farangursnet í skotti
 • Gardína í skotti
 • Gúmmímottur
 • Hiti í framsætum
 • Hiti í stýri
 • Kæling í hanskahólfi
 • Leðurstýri
 • Ljós í sólskyggni
 • Loftblástur fyrir aftursæti
 • Loftkæling A/C
 • Mjóbaksst. á bílstjórasæti / Rafdrifið
 • Rafdrifin hæðarstillanleg framsæti
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Spegilvörn í baksýnisspegli
 • Tauáklæði á sætum
 • 3,5" LCD skjár í mælaborði
 • Apple Car play™ / Android Auto™
 • Áttaviti í spegli
 • Bluetooth tengimöguleikar
 • 8" upplýsingaskjár
 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • Bakkmyndavél
 • Tölvustýrð loftkæling
 • USB og AUX tengi
 • Þráðlaus farsímahleðsla

Style

 • Gagnvirkur hraðastillir (Smart cruise control)
 • Hraðaviðvörun í mælaborði
 • Rafdrifin handbremsa (EPB)
 • Sjálfstæð neyðarhemlun (AEB)
 • Blindhornaviðvörun (BSD)
 • Fjarlægðarskynjarar að framan
 • Háljósaaðstoð (HBA)
 • LED aðaljós
 • Krómað grill
 • Hiti í aftursætum
 • Leðuráklæði
 • 4,2" LCD skjár í mælaborði
 • Krell hljóðkerfi

Premium

 • 19" álfelgur
 • Leggur sjálfur í stæði
 • Rafdrifin opnun á skotti
 • LED aðaljós
 • Króm hurðahúnar
 • Panorama sólþak
 • Loftkæling í framsætum (SPAS kerfi)
 • 360° myndavél