Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

SUBARU

OUTBACK

Premium

Bensín
,
Fjórhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
5490000
kr.
Þú sparar
900000
Listaverð
6390000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

Dökkblár

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Fjórhjóladrif

Aflgjafi

Bensín

Hestöfl

175

Tog

Eyðsla (l/100km)

7

CO2 (g/km)

161

Fastanúmer

TDD63

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

Premium

 • ‍Lykillaust aðgengi og ræsing
 • Bluetooth og USB tenging
 • Bakkmyndavél
 • Samlitir hliðarspeglar og hurðarhúnar
 • Regnskynjari
 • Leðurstýri og leður á gírhnúð
 • Stillanleg hæð á bílstjórasæti
 • Stillanleg hæð á farþegasæti að framan
 • Stillanlegt bak á aftursætum
 • Rafstýrð handbremsa
 • Glasahaldarar í öllum hurðum
 • Tvískipt sjálfvirk loftkæling
 • Hiti í framrúðu fyrir rúðuþurrkur
 • Hiti í afturrúðu
 • Gírskiptimöguleiki í stýri (Sjálfsk.)
 • 17“ Álfelgur
 • LED aðalljós
 • Sjálfvirk há og lág ljós (MY18)
 • Beygjuljós (SRH) (MY18)
 • Spegill með speglunarvörn (MY18)
 • Álþakbogar
 • Þokuljós
 • Upphitaðir útispeglar með LED stefnuljósum
 • Rafdrifin aðfelling á útispeglum
 • Dökkar afturrúður
 • Gardínuloftpúðar ásamt hnéloftpúða fyrir
 • ökumann
 • Tauáklæði á sætum
 • Leðurklætt stýri og gírskiptingarhnúður
 • Fjarstýringar í stýri
 • Hiti í fram- og aftursætum
 • Loftkæling í fram- og afturrými
 • Rafknúin framsæti (MY18)
 • Stillimöguleikar fyrir mjóbak í ökumannssæti
 • Upphækkanlegt farþegasæti frammí
 • Útvarp með 7“ snertiskjá
 • Íslenskt leiðsögukerfi (MY18)
 • Velti- og aðdráttarstýri
 • SI-Drive (Subaru intelligent drive)
 • Skriðvörn / stöðugleikastýring (VDC)
 • Hleðslujöfnun
 • Spólvörn
 • Hill holder (Hill brake assist)
 • Árekstrarvörn í hurðum
 • Höfuðhnykkvörn að framan
 • 4ra rása ABS bremsur með EBD
 • ISO-FIX festingar
 • Hreyfiltengd þjófavörn
 • X-MODE
 • Viðgerðarsett
 • Start/Stop búnaður í bensín útfærslu

EyeSight:

 • Neyðarhemlun
 • Skynvæddur hraðastillir
 • Rafstýrð hjálparhemlun
 • Sveigju- og akreinaskynjari (MY18)

Sambærilegir kjarabílar

Sjá Alla kjarabíla