Kjarabílar BL

Nýir og nýlegir bílar á sérkjörum til afhendingar strax

Með Kjarabílum BL gefst viðskiptavinum kostur á að gera óvenjugóð kaup á völdum nýjum bílum auk þess sem vel með farnir og lítið notaðir reynsluakstursbílar eru einnig í boði.

Athugið að kjörin gilda ekki með öðrum tilboðum og eingöngu fyrir þá bíla sem eru auðkenndir með fastanúmeri hér á síðu Kjarabíla BL. Ef þú sendir fyrirspurn um bíl hér á síðunni mun sölumaður svara um hæl. Auk þess geta sölumenn okkar gefið verðmat á notaðan bíl sem þú hefur í hyggju að selja.

Leita í Kjarabílum

Þessi kjarabíll er SELDUR

HYUNDAI

I30

Style

Bensín
,
Framhjóladrif
,
Sjálfskiptur
,
Nýr bíll
Reynsluakstursbíll
Sérkjör:
3980000
kr.
Þú sparar
510000
Listaverð
4490000
kr.
Reynsluakstursbíll

Senda fyrirspurn

Ég vil fá reynsluakstur
Ég vil fá tilboð með minn bíl í uppítöku
Mig vantar nánari upplýsingar
Þakka þér fyrir! Fyrirspurn þín hefur verið móttekin!
Úbbs! Eitthvað fór úrskeiðis meðan þú sendir fyrirspurn.

Tæknilýsing

Litur:

White Sand

Skipting

Sjálfskiptur

Drif

Framhjóladrif

Aflgjafi

Bensín

Hestöfl

140

Tog

242

Eyðsla (l/100km)

5.4

CO2 (g/km)

124

Fastanúmer

Ufg44

Aukabúnaður

 • Lykillaust aðgengi
 • Tölvustýrða miðstöð
 • Króm á hurðarhúnum
 • Rafdrifin sæti með minni fyrir bílstjórasæti
 • 17" álfelgur 
 • Leðuráklæði.

Staðalbúnaður

Comfort

 • ‍LED dagljós
 • LED stöðuljós
 • 16" álfelgur
 • 4,2"LCD skjár í mælaborði
 • 8" upplýsingaskjár með íslensku
 • leiðsögukerfi
 • Bakkmyndavél
 • Þráðlaus farsímahleðsla
 • Armpúði á milli sæta / Stillanlegur
 • Armpúði í aftursætum m. glasahaldara
 • Skíðaopnun á aftursætum
 • Hæðarstillanleg ökumannssæti
 • Álpedalar
 • Rafdrifnir aðfellanlegir speglar + upphitaðir

Style

 • ‍Rafdrifin handbremsa
 • Fjarlægðarskynjarar að framan.
 • Litað gler
 • B grill, (svart + króm klæðning)
 • Blind horns viðvörun (BSD)
 • AEB (Árekstrarvörn)
 • Leður á slitflötum á sætum
 • Gagnvirkur Hraðstillir (Smart cruise control)