Nýir bílar

BL ehf er með umboð fyrir 11 bílaframleiðendur og er fjölbreyttara úrval nýrra bíla vandfundið. Sölumenn okkar eru þjálfaðir sérstaklega til að veita þér faglega aðstoð í bílakaupum.