Réttinga-og málningar- verkstæði

Verkstæðismóttaka réttingar- og málningarverkstæðis er opin frá 08:00 – 18:00 alla virka daga.

Tjónaviðgerðir

Gæði viðgerðarinnar

Réttingar- málningarverkstæði BL notar eingöngu viðurkennda varahluti frá framleiðendum bílanna sem BL selur og þjónustar. Með viðurkenndum varahlutum er auðveldast að tryggja gæði viðgerðarinnar og öryggi bílsins.