Tjónaviðgerðir

Gæði viðgerðarinnar

Réttingar- málningarverkstæði BL notar eingöngu viðurkennda varahluti frá framleiðendum bílanna sem BL selur og þjónustar. Með viðurkenndum varahlutum er auðveldast að tryggja gæði viðgerðarinnar og öryggi bílsins.