X

Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid
Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid

Endurnærist með MINI Countryman Plug-in Hybrid

14

.

December
2018
/
MINI

Allir þurfa á því að halda að brjóta upp hversdagslífið og rútínuna sem einkennir hið daglega amstur. Þegar listakonan og jógakennarinn Lara Zilibowitz finnst hún þurfa hvíld til að hlaða „batterýin“ leitar hún út í náttúruna, leyniparadísina sem hún kallar við norðanverða strönd Suður-Wales í Ástralíu þar sem hún býr.

Lara vinnur hjá Wanderlust sem heldur ýmis lífstílsbætandi námskeið þar sem íhugun, hollt mataræði og áhersla á umhverfisvernd eru í forgrunni. Í nágrenni heimkynna hennar eru helstu regnskógar Ástralíu, afskekktar ár og dásamlegar strendur sem Lara heimsækir reglulega til að njóta friðsældar, íhugunar eða tíma til listsköpunar. Hún segir nýja tengiltvinnbílinn sinn, Mini Countryman fullfæran til að gera sér kleift að heimasækja alla þessa einstöku og afskektu náttúruparadísir.

Lestu frásögn Laru sem MINI deilir með gestum síðunnar í tilefni farsæls samstarfs síns við Wanderlust. Smelltu HÉR.

MINI er engum líkum

Tentilvinnbíllinn Mini Countryman er í senn sterkbyggður og þrautseigur fimm sæta aldrifsbíll sem færir þér hina ósviknu og einstæðu MINI-upplifun. Nýr MINI í höndum BMW Group færir þér að auki einstaka aksturseiginleika, þægindi og fjölhæfni sem eru nauðsynleg fyrir spennandi könnunarleiðangra. Countryman er 224 hestöfl sem fær afl sitt frá 136 hestafla bensínvél með túrbínu og 88 hestafla rafmótor sem gerir þér kleift að aka í kringum 50 kílómetra bara á rafvélinni eins og flestum hentar virka daga til og frá vinnu. Þess vegna er eyðsla bílsins allt frá aðeins 2,1 l/100 km.

Skoðaðu hann aðeins betur

Kynntu þér MINI, verð og búnað hjá BL. Smelltu HÉR og upplifðu sérstöðu MINI.

Sjá fleiri fréttir